Austur

'Eg tok lest inni Austrid i gaer.  Tilgangur ferdarinnar var heimsokn i velfalda breska bokabud.  Notadar baekur fylltu holf og golf.  Fatt fallegra en staflar af gomlum bokum.  Eg thefadi upp tvaer godar.  Adra um Skoska leikritid, hina um mannin sem ad tok ekkert alvarlega, ekki einu sinni Skoska leikritid, Alfred Jarry.  Fokdyrar, en eiga eftir ad koma ad godum notum er fram lida stundir. 

Stefnan var svo tekin a kunnuglegri slodir.  Eg akvad ad labba endilanga Karl Marx Alle.  Gatan er thekktust fyrir ad eftir somu slod fetadi Raudi herinn sig, hus ur husi, i att til sigurs vorid 45.  Sovet menn byggdu hana svo upp i tipiskum rjomakok montrassa styl. Gafu henni nafnid Stalin Alle.  Keyrdu svo eftir gotunni med erlenda gesti "sja, hvad allt er gott i Austrinu"

Eg lagdi land undir fot. Fernsheturninn min polstjarna.  Heidskyrt og maelrinn syndi taepar 30.  Ekki mitt vedur. 

Eg verd ad vidurkenna ad leidinlegri gotu hef eg aldrei gengid.  Nakvaemlega ekkert sem ad gladdi augad eda veskid.  Fyrir utan eina bjorbud med oteljandi tegundum {Helgi Svavar hefdi fengid standpinu} Eg valdi einn af faum sem voru i kaeli. LAGERBIER HELL.  Fannst thad einhvernveginn videigandi.  Vid enda gotunar var brjostmynd af gamla, Karl Marx 1818 1883.  Skeggjadur, steinrunninn a svip og lit.  Thad eina sem ad mynti a lif vorum taumar af hvitum fuglaskit sem ad runnid hofdu nidur andlitid.  Svipurinn einsog hann vildi segja  "Ekki horfa a mig, eg kom ekkert nalaegt thessu"  


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband