Ég kominn - Fáni farinn

Berlín búin.  Allt var frábćrt fyrir utan slydduna.  Kastorf klikkađi ekki frekar en fyrri daginn og Símon stóđ uppúr í sinni sýningu.  Pabbi fýlađi White Trash og viđ brćđurnir sigruđum Marakó fyrir Íslands hönd í fúsball.

Annars var ekki jafn gaman ađ koma niđur í ćfingahúsnćđiđ okkar og sjá ađ óprúttnir náungar hafa nýtt sér ađ gleymst hafđi ađ lćsa hurđ inní rýmiđ okkar.  Ránsfengur ţeirra samanstóđ af íslenska fánanum, kóki úr ísskápnum, hálftómum verkfćrapoka og útvarpi í formi Kellogg´s hanans.  Vitađ er ađ ţetta er innanbúđarfólk og er fyrirhuguđ rannsókn.

alfheidur-akranesi-fani-einn-480Verst ţykir mér ađ missa fánan minn.  Ţetta skýrasta merki Íslands fékk ég í körfuboltamannapartýi í húsi Vinnuskóla Kópavogs fyrir mörgum árum.  Hann fékk svo ađ hanga á svölunum mínum á hótel Benebeach í ţrjár vikur á Benedorm ´97, Hann hékk á veggnum heima hjá okkur Lyga ţegar viđ bjuggum í Lundi veturinn 2001, Hann hefur bćđi blakkt á Anfield og Camp Nou, Hann gegndi hlutverki rúmteppis ţegar ég bjó á Ljósvallagötunni fyrsta áriđ í leiklistarskólanum, Hann sá til ţess ađ allir á Hróaskeldu 2001 og 2 sáu ađ ţar voru íslendingar á ferđ, Hann forđađi okkur völu frá ţví ađ hnýsnir nágrannar gćtu kíkt á okkur fyrstu nóttina í íbúđinni okkar, Hanns síđasta verk var svo ađ taka ţátt í leiksýningunni Penetreitor hér um áriđ...

...en ég held í vonina ađ ţessi listi muni lengjast. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örlygur Axelsson

Er ekki White Trash fasista knćpan sem hendir fólki út fyrir engar sakir?

Örlygur Axelsson, 26.3.2008 kl. 19:59

2 identicon

Ég veit nú ekki međ engar sakir, ţiđ voruđ nú ađ taka gleraugnadansinn...

Hannes (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband