Ungmennafélag Musteris Íslenskrar Tungu (UMF MÍT) gjörsigraði lið Borgarleikhússins 1-0 í æsispennandi leik í gærkvöldi. Það var enginn annar en dvergastjórinn Gunnar Helgason sem að skoraði sigurmarkið, með skalla!
UMF MÍT liðar mættu til leiks í spánýjum, sérmerktum, íþróttabúningum meðan Borgarleikarar álpuðust ómerktir og lógólausir um völlinn.
En eitt er allavega víst: UMF MÍT er komið til að vera!
Flokkur: Menning og listir | 5.12.2007 | 04:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.