Formyrkvun og ótti

clip_image002_0325Síðustu dögum hef ég eytt í sveitasælu.  Baðstofufólkið lagði land undir fót og fór í djúpnæringarspunaveislu út fyrir borgarmörkin.  Verkið var krufið til mergjar og verður að segja að það er helvíti mikið kjöt í þessu, baðað upp úr bjór og drullu.

Eftir ferðina brennur á mér ein spurning:

Hvernig í andskotanum lifðu íslendingar af átjándu öldina?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband