Undarlegt hrós....samt hrós.

Hilmar Guðjónsson leikaranemi og bassaleikari hljómsveitarinnar Siðrof var stoppaður á gangi um daginn og spurður af tónlistarnema hvort að hann sé ekki í hljómsveitinni sem var að æfa um daginn.  Himmi játti því og kom tónlistaneminn með undarlegt hrós.  Hann fór að tala um hve sándið hjá Siðrofi hafi verið flott, að þetta væri svona sánd sem að allar hljómsveitir séu að reyna að ná. 

"Til dæmis The Strokes, þeir svona þykjast ekki kunna á hljóðfærin sín en þið, þið bara virkilega kunnið ekki á þau."

 ... takk fyrir það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

SIÐROF!!!!!!!

Hannes Óli (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband