Munurinn á mér og MÍT

Í dag skrifaði ég undir árssamning við Þjóðleikhús Íslands.  Ég mun leika í fjórum leikritum á árinu, Gott Kvöld (sem nú er í sýningum), Konan Áður (sem nú er í æfingum), Baðstofan og Sá Ljóti (sem frumsýnd verða á næsta ári)

Þjóðleikhúsið er mjög frábær vinnustaður, ég er heppinn með það og á eftir að græða margt á því. 

Þjóðleikhúsið er líka mjög mikil stofnun, það er ekki heppið með það og á eftir að tapa mikið á því.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víkingur / Víxill

gott ef íslenskt leikhús hefur ekki verið að bíða eftir þér.

kveðja frá berlín.

v. 

Víkingur / Víxill, 17.10.2007 kl. 08:53

2 identicon

Til hamingju með fastráðninguna. Gott að byrja í stofnun til að fá reynslu, byggja upp tengslanet og fá þessa hlið á bransanum og hafa svo grasrótina on the side.

Gunni Magg (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband