Snilld

Ég var ađ horfa á Nćturvaktina á Youtube í lélegum gćđum.  Ţessir ţćttir eru ekkert nema snilld.  Og ţá meina ég í alvörunni snilld (ekki bara svona eins og mađur segir "algjör snilld" heldur skipa ţeir sér á hillu međ öđrum snilldar ţáttum eins og Arrested Development og Office.)  Ţá er ţađ komiđ á hreint.

Ţađ er eitt samt sem er pínu skrítiđ.  Ég hlć eiginlega ekki neitt.  Sit bara og stari á skjáinn og berst stundum viđ ţađ eitt ađ slökkva ekki hreinlega á tölvunni vegna ţess hversu óţolandi Georg Bjarnfređarson er.  Ţađ sem heldur manni gangandi er ekki bara stórkostlegt handrit og frábćr uppbygging heldur einnig mögnuđ persónusköpun og ótrúlegur leikur. (persónulegt met í háfleygum lýsingarorđum) Af öđrum ólöstuđum verđ ég ađ segja ađ hann Pétur Jóhann á stjörnuleik, annar eins náttúrutalent hefur ekki komiđ fram síđan Eggert Ţorleifsson, Jón er ýktur og óţolandi (og gerir ţađ vel) og Jöri er frábćr ađ vanda. 

Ef ađ ţetta er ţađ sem koma skal í íslensku sjónvarpi ţá erum viđ í góđum málum.   index


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband