Um páskana fæddist viðskiptahugmynd á Akureyri. Þetta var yfir ölkrús á dúndurbúllunni Karólínu og voru þeir sem að hugmyndina fengu handvissir um að næstu páska myndu þeir vera staddir á dúndúrbúllunni Karólínu en í það skiptið sætu þeir á eigin bar.
Viðskiptahugmyndin var eitthvað á þessa leið:
Vignir Ra og Örlygur Axl kynna: Halli 65 ára! Stórsýning byggð á sígildu skemmtiefni sem er löngu búið að skipa sér örruggan sess í hjarta þjóðarinnar. Hver man ekki eftir Skódaauglýsingunum? Glámi og öllum hinum persónunum? Sjáið shówið! Kaupið diskinn! Miðasala auglýst síðar.
Gæti virkað. Spurning um að tala við Þjóðleikhúsið...
Flokkur: Menning og listir | 24.4.2007 | 12:28 | Facebook
Athugasemdir
Er eitthvað til í því að Halli sé með sjúkdóm. Við verðum þá grípa'nn strax á meðan enn er tími.
Örlygur Axelsson, 24.4.2007 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.