Heima

Halelúja.  Sit í sófan heima hjá mér. Í Reykjavík. ţađ er gaman.  Lifđi sem sagt af flugiđ, rétt svo er ég sannfćrđur um.  Ţađ er einfaldlega rangt ađ flugvélar skuli vera til.  Ţetta á ekki ađ virka.

Samt gott. ég ţarf á einni ađ halda til ađ flytja mig til Berlínar.  Fjölgar ört í ferđahópnum.  Hannes og Hilmir hafa ţegar bókađ miđa og Sösi verđur á svćđinu ásamt eiturhressum finnum og ofursvölu íslensku leikhúsfólki.  Ţetta verđur stuđ.

Ćtla á Gretti í kvöld.  Hlakka til ađ fara í leikhús ţar sem ég ţarf ekki ađ gera annađ en ađ horfa.

 Annars fór ég til Hrýseyjar í klukkutíma í gćr. Sá LayLow og Ólöfu Arnalds.  Missti af Pétri Ben.  Sá hann reyndar á föstudaginn á Grćna Hattinum.  Éftir ţá tónleika fóru allir á Karólínu og létum lögguna henda okkur út eftir lokun. (sorrý stelpur) Pétur Ben datt og fótbrotnađi fyrir utan, er á hćkjum ţađ sem eftir er af túrnum, sem ađ hefur fengiđ nýtt nafn: Rás 2 haltrar hringinn.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá hvađ ég hafđi rétt fyrir mér ţegar ég skírđi ţig harđa gaurinn. lćtur lögregluna henda ţér út af skemmtistöđum. hah. samt skemmtilegt föstudagskvöld.

kristín á karó (IP-tala skráđ) 24.4.2007 kl. 11:24

2 Smámynd: Víkingur / Víxill

fallegt ađ sjá ađ á bak viđ ţennan hnausţykka töffaraskráp leynist bara lítill flughrćddur strákhnokki...

Víkingur / Víxill, 26.4.2007 kl. 09:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband