Helgin búin. Vikan byrjuđ. Reyndar soldiđ fáránleg vika, út af Páskunum sko. Páskarnir reyndar soldiđ fáránlegir ef út í ţađ er fariđ. Önnur saga.
Norđanferđin gekk stórslysalaust fyrir sig. Ekki slysalaus n.b. heldur stórslysalaus. Ég tók mig til og skoppađi af rúmi og lenti á bjórkassa međ ţeim afleiđingum ađ síđan á mér rifnađi upp og ber ég nú svöđusár og marbletti á vinstri síđu. (á reyndar ágćtlega viđ á ţessum árstíma. út af Páskunum sko.)
Ţetta gerđist á hinu fornfrćga Gistiheimili Akureyrar sem ađ ég er sannfćrđur um ađ sé byggt á fornum indjánagrafreit.
Viđ sýndum tvćr sýningar á laugardag. Tvćr gjörólíkar sýningar. Sú fyrri var forkeypt bođsýning af Síman međ mjög passífum áhorfendum. Sú seinni trođfull af úberhressum leiklistarnemum sem ađ allir (flestir) voru stađráđnir í gefa leikaravinum sínum alla sína gleđi og orku. Svaka stuđ sem ađ á tímabili jađrađi viđ hysteríu. Pínu sirkus á köflum.
Eins og áđur segir ţá eru Páskar framundan og vćntanlegir eru norđan heiđa snillingar eins Vala, Jöri, Dóra og Lygi. Kannski Hallur jafnvel. ŢAĐ verđur gaman.
Ađ endingu vil ég senda styrk til allra vina minna sem ađ eiga um sárt ađ binda á ţessum undarlegu og erfiđu tímum. Ţetta verđur betra. Ég veit...
Flokkur: Menning og listir | 3.4.2007 | 16:45 (breytt kl. 16:47) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.