Sátum daglangt á Karólínu ég og Vala á laugardag. Smátt og smátt fylltist stađurinn af fullu fullorđnu fólki. "heyrđu ég ţekki ţig. Viđ vorum saman á Kvíabryggju!" heyrđist stundarhátt. Var ţar kominn listamađurinn Óli G. Manninunum sem ávarpiđ var ćtlađ var hinn aldni Eyjapeyji Gaui Páls píanóleikari, hann kom af fjöllum enda löghlýđinn mađur. Misskilningurinn var leiđréttur, ţeir voru saman á Vogi.
Viđ Valgerđur urđum svo ţeim heiđurs njótandi ađ ţessi herramenn tylltu sér á borđiđ okkar og sögđu okkur sögur af afrekum sínum í lífinu. Ţeir voru leiđinlegir. Sérstaklega Óli G, hann var eiginlega bara hálfviti. Gaui gamli Páls varđ svo smátt og smátt blindfullur enda teygađi hann öliđ stíft (á milli ţess sem hann afsakađi tilveru sína) og endađi slefandi fyrir utan, ţar sem Palli Rokk kom honum í leigubíl.
Reyndar vildu hvorugir mennirnir ađ Páll S. Pálsson kćmi nokkuđ nálćgt okkar selskap, ţeir voru sannfćrđir um ađ hann vćri pólverji. Létu ţeir hann báđir heyra ţađ.
Um kvöldiđ héldum viđ svo á Sjallann ţar sem Baggalútur og sjálfur Björgvin Halldórsson léku fyrir dansi. Ţađ var ekki skemmtilegt.
Eftirpartý í Melrose (Bo mćtti ekki en Baggalútur lét sjá sig) Sat ég á skrafi viđ Magnús Einarsson Mandólínleikara og útvarpsmann fram eftir nóttu. Ţađ var ágćtt. Allir mjög fullir og leiđinlegir. Meira ađ segja Guđmundur Pétursson gítarleikari, sem ađ ég hélt ađ vćri hćglátur mađur, var međ drykkjulćti og dónaskap.
Hápunktur kvöldsins var án efa ţegar Magnúr bekkjarbróđir minn manađi Ágúst bróđur sinn í ađ henda sér í gegnum eldhúshurđina međ ţeim afleiđingum ađ ein rúđa brotnađi. Dáldiđ töff.
Flokkur: Menning og listir | 11.3.2007 | 19:12 (breytt 12.3.2007 kl. 18:34) | Facebook
Athugasemdir
Mér ţótti inngangurinn hjá ţér svo fyndinn ađ ég hnupplađi honum inn á mitt blogg. En ađ sjálfsögđu međ ţví ađ vísa á höfundinn.
Jens Guđ, 11.3.2007 kl. 23:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.