Ég las ljóđin ţín...mér fannst ţau... góđ!

á flakki mínu um veraldarvefinn hef ég rekist á margt skemmtilegt.  Ég hef til ađ mynda stundađ ţađ ađ fletta upp vinum mínum á helvíti sniđugu forriti sem ađ heitir gúgol.  Á svoleiđis vafri ratađi ég inn á síđuna ljóđ.is og hún er fyndin.  Ég hef oft gaman af ţví ađ lesa ljóđabćkur, og gott ljóđ getur breytt mörgu, en ţađ getur líka veriđ ótrúlega gaman ađ lesa léleg ljóđ.  Og af ţeim er nóg á ljóđ.is. 

Einn af mínum vinum er skáld. Hann Svenni.  (örlygur er líka skáld en Svenna ljóđ hafa komiđ út í bók, sem ađ gerir hann ađ alvöru skáldi)  Svenni á nokkur ljóđ á ljóđ.is og ég verđa ađ segja ađ nokkur ţeirra voru helvíti góđ.  sérstaklega var ég hrifinn af ömurleikanum í BSÍ og Uppgjöf.

Greinilegt ađ Ţorleifur hefur ekkert vit á skáldskap.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband