Þjáður af Píkuskorts Blús

Það vita það allir sem mig þykjast þekkja að mér finnst Nick nokkur Cave skemmtilegur.  Nýjasta afurð þess mikla snillings er skítuga subbubandið Grinderman.  Þar er hann í slagtogi með öðrum snillingum á borð við Warren Ellis, Martyn Casy og Jim Sclavunos (sömu og voru í höllinni), þeir eru að fara að gefa út plötu í mars en hægt er að heyra tvö lög á síðunni þeirra.  Þau eru geðveik. 

sérstaklega No Pussy Blues:

"As our dreams and desires are hung on the butcher's hook of rampant consumerism, and the mirage and the illusion and the Nike trainers are served up on the trembling quim of an impossibly nubile girl-thing, No Pussy Blues tells it like it is," suggests Cave. "It is the child standing goggle-eyed at the cake shop window, as the shop-owner, in his plastic sleeves, barricades the door and turns the sign to "CLOSED". It is the howl in the dark of the Everyman."

"Set over a throbbing pornographic bass line, the world holds its breath for the onslaught of the wah's shriek of frustration and dirty water," counters Casey. "No Pussy Blues continues in the blues tradition and its timeless fascination with getting laid...or not."

 tékkið á lögunum og myndabandinu eftir John Hillcoat.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband