Lúkk

Ég finn mig knúinn til ađ biđjast afsökunar á lúkkinu á síđunni minni.  Allavega litasamsetningunni sem ađ mér finnst viđbjóđur, svo vitnađ sé í lćrđa menn.  Máliđ er ađ ég vildi hafa ţetta svona menningarlegt og soldiđ grand, ţessvegna valdi ég:  Rembrant, međ tilbrigđum.  En mér satt ađ segja krossbregđur í hvert skipti sem ađ ég fer inn á síđuna mína.  Ađ ég ţessi smekkmađur skuli bjóđa sjálfum mér og öđrum upp á kákasusjógúrt litađan bakgrunn og... og... shit ég veit ekki einu sinni hvađa litur ţetta er á letrinu!  Sorrý.

 p.s.  ţótt undarlegt megi virđast ţá eru ekki fyrirhugađar neinar breytingar á útliti síđunar.  Skrítiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mér finnst hún bara krúttaraleg hjá ţér! tjékkađu á minni: www.myspace.com/ungogfalleg

knús. kata 

kata (IP-tala skráđ) 2.2.2007 kl. 01:42

2 identicon

mér finnst hún bara krúttaraleg hjá ţér! tjékkađu á minni: www.myspace.com/ungogfalleg

knús. kata 

kata (IP-tala skráđ) 2.2.2007 kl. 01:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband