Brennsi í burstabć

Á Akureyri er ekki mikiđ ađ gera.  samt er ég búinn ađ fara á tvö ţorrablót.  Fyrst eitt heima á Melrose og svo á ţorrablót LA.  Hiđ síđarnefnda var haldiđ á miđvikudagskvöldiđ (!) í burstabć rétt utan viđ Akureyri. Sérdeilis viđeigandi hýbíli til blóts og fann mađur íslendinginn í sér blómsta ţegar öđlingurinn Ţráinn Karlsson steig á stokk sagđi sögur úr sveitinni og fór međ rýmur.  Sigmundur Ernir ("hei sá ég ţig ekki í kompásţćttinum um daginn?") fór líka međ rćđu um ađ LA vćri bezt í heimi (hann er í stjórn) og rak síđuhaldari svo endahnútinn međ velvöldum eftirhermum (Davíđ, Jón, Ólafur, Sverrir). Fjöldasöngur í lokinn. Sígilt íslenskt Ţorrablót.  Eftirpartýi heima hjá Palla Rokk: Brennivín og rifrildi um leiklist.  Besta miđvikudagskvöldiđ síđan ég kom.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband